Lokað í dag

Vegna árshátíðar starfsmanna verður lokað í Keiluhöllinni í dag, 20. maí, við opnum aftur klukkan 16:00, þriðjudaginn 21. maí.