Um okkur

Keiluhöllin í Egilshöll er heill heimur af skemmtun fyrir alla aldurshópa. Eigendur Keiluhallarinnar, þeir Simmi og Jói sem kenndir eru við Fabrikkuna, ásamt Jóhannesi Stefánssyni í Múlakaffi, tóku við rekstri Keiluhallarinar vorið 2015 með það að markmiði að skapa fjölskylduvæna stemningu þar sem allir geta skemmt sér á jafnréttisgrundvelli. 22 keilubrautir af fullkomnustu gerð, einn veglegasti Sportbar landsins ásamt nýjustu viðbótinni í veitingahúsaflóru Íslendinga, Shake&Pizza – gera Keiluhöllina í Egilshöll að frábærum áfangastað fyrir alla aldurshópa.

Um okkur