Keiluklúbburinn

Keiluhöllin í Egilshöll er fullkominn staður fyrir hópinn þinn. Vinahópar, Vinnuhópar, Afmælishópar, Steggjanir og gæsanir. Hópefli, bjórkvöld, fjölskylduskemmtun eða bara brjóta upp daginn. Bókaðu hópinn hér á síðunni eða hringdu í 511-5300 milli kl. 09.00-16.00 alla virka daga. Þú getur líka sent fyrirspurn á: keiluhollin@keiluhollin.is

Keiluklúbburinn