Keila

Hvort sem þú ert að koma í keilu með vinunum eða með alla fjölskylduna þá er Keiluhöllin í Egilshöll staðurinn fyrir þig. Viljir þú bóka braut er bent á að hringja í síma 511-5300, og athuga stöðuna, keiluafgreiðslan metur stöðuna og bókar ef hægt er. Viljir þú bóka fyrir 10 manns eða fleiri, eða bóka lengra en einn dag fram í tímann, er bent á skrifstofu.

Bóka núna Hringja núna
Keila