Keila

Hvort sem þú ert að koma í keilu með vinunum eða með alla fjölskylduna þá er Keiluhöllin í Egilshöll staðurinn fyrir þig. Smelltu á hnapinn hér að neðan til að bóka braut í gegnum netið. Ef að um stóran hóp er að ræða er þér bent á að hafa samband við skrifstofuna í gegnum netfangið [email protected]

Bóka núna
Keila