Verðskrá
Almennt verð
30 mínútna keiluleikur sem hentar fyrir tvo 3.290 kr.
Bættu við Happakeilu 650 kr.
50 mínútna keiluleikur sem hentar fyrir 4-6 manns 6.590 kr.
Bættu við Happakeilu 1.100 kr.
Mánudaga – miðvikudaga 17:00 – 21:00
Fimmtudaga og föstudaga 16:00 – 22:00
Laugardaga 12:00 – 22:00
Sunnudaga 12:00 – 21:00
30 mínútna keiluleikur 3.990 kr.
55 mínútna keiluleikur 7.590 kr.
Happakeila
Í Happakeilu stillum við leikinn þinn þannig að þú færð handahófskennd tækifæri í leiknum til þess að fá fellu, og ef þú fellir allar keilurnar í fyrstu tilraun, færðu Happavinning. Leikurinn lætur þig vita með tilkynningu á leikskjánum um að þú hafir unnið vinning!