Hópar

Keiluhöllin í Egilshöll er fullkominn staður fyrir hópinn þinn. Vinahópar, vinnuhópar, afmælishópar, steggjanir, gæsanir og hópefli. Bókaðu hópinn hér á síðunni eða á: keiluhollin@keiluhollin.is . Pöntun eftir kl. 16.00 verður svarað daginn eftir. Sé pantað eftir kl. 16.00 á föstudegi, mun svar berast á mánudegi. Við hvetjum ykkur til að mæta á staðinn því biðin verður aldrei óbærileg. Pöntun er ekki staðfest fyrr en að starfsmaður Keiluhallarinnar hefur sent staðfestingarpóst þess efnis.
ATH. hópar miðast við 10 manns eða fleiri og maturinn er borinn fram á brautirnar,
það er gaman að leika með matnum.

Hópar